Tilkynningar

 Skattframtal 2023

Skattframtal 2023

Föstudagur, Apríl 21, 2023 Skattframtal 2023

Sjóðfélagar Versicherungskammer (Bayern Líf) fengu villumeldingu í skattframtalsgerð 2023 þar sem þeir eru beðnir um upplýsingar um erlenda peningaeign við árslok 2022 ásamt fjármunatekjum af þeim.

Ekki þarf að færa þessar upplýsingar inn á framtalið heldur eingöngu haka í „Lesið“ til að halda áfram með framtalsgerðina.

Við biðjumst velvirðingar á óþægindum sem þetta hefur valdið.

Engin ummæli enn
Leit