Tilkynningar
Við höfum tekið í notkun upplýsingakerfi frá Onesystems. Flest sveitarfélög og Seðlabanki Íslands notast við kerfið þeirra til að halda utan um viðskiptavini og gögn viðskiptavina.
Það er stefna okkar að senda engar persónuupplýsingar með tölvupósti. Þess í stað bjóðum við viðskiptavinum okkar upp á að nálgast öll sín gögn í gagnageymslu sem þú nálgast með þínum rafrænu skilríkjum. Þetta er mögulegt með kerfinu frá Onesystems.
Gagnageymsla viðskiptavina er hér: https://sparnadur.thjonustugatt.is/
Engin ummæli enn