Iðgjaldainnheimtur

Iðgjaldainnheimta, almenn innheimta, lífeyrisútgreiðslur og heildar þjónusta í lífeyrismálum síðan 2013.

Premium ehf. var stofnað 2010 gagngert til að sjá um iðgjaldainnheimtur frá launagreiðendum fyrir þýska tryggingafélagið Versicherungskammer (Bayern Líf).Premium er staðsett á Siglufirði og hjá Premium starfa 9 starfsmenn.


Hvað gerum við?

Hlutverk Premium

Premium er með samning við Versiherungskammer (Bayern Líf) um innheimtu iðgjalda sjóðsfélaga frá launagreiðendum, útgreiðslu lífeyris ásamt ýmissar annarrar þjónustu.​

Eins er Premium með samning við Versicherungskammer (Bayern Líf) um innheimtu iðgjalda vegna Séreignartryggingar Bayern.​
  • Þjónusta við launagreiðendur
  • Þjónusta við launþega
  • Umsýsla og meðhöndlun viðkvæmra gagna
Hægt er að skrá nýjan eða breyttann launagreiðanda á þjónustusíðu launþega.

Tilkynningar

Samstarfsaðilar

Við erum svo heppin að fá að vinna með metnaðarfullum fyrirtækjum í þína þágu.
Leit